G38 | 38gr. nr. 3 og 4 | 10 skot í pakka (410m/s) | Gæsa- og andaskot

Verð: 1.230 ISK

IS 1.230

Skot hlaðið með einstöku púðri sem einkennist af hágæða skilvirkni, sérstaklega á löngum færum. Skot sem hafa púður sem er samkvæmt sjálfum sér í hvaða veðri sem er, köldum frostmorgni sem rökum hláku degi. Þegar þarf að fara langar vegalengdir að veiðislóð þá eru þetta skotin til að treysta fyrir íslenskri veðráttu.
Brjótanlegt diskalok á endanum í stað "stjörnukrumpunar", leyfir meira púður og betri íhluti til að gefa minna bakslag, betri dreifingu og minni þrýsting.

Brass dýpt 27 mm
Hylki  Lengd 70 mm
Blý-þyngd 38 gr.
Lok *
Hraði 410m/s 1335fps
Pakka stærð 10
Haglastærð 2
Additional Description Meiri upplýsingar

Brass dýpt 27 mm Hylki Lengd 70 mm Blý-þyngd 38 gr. Lok O Hraði 410m/s 1335fps Pakka stærð 10 Haglastærð Ítalskar stærðir - See more at: http://skotveidibudin.is/products-page/haglaskot/#sthash.VdDnBQed.dpuf

Loading Uppfæri körfu
LoadingUpdating...
shopping basket 0 hlutir

Karfa

0

Karfan þín er tóm

Heimsækja verslun